Hvað einkennir veggjalús?

Hvað einkennir veggjalús?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Veggjalús fullorðið dýr, geta verið mjög margar allt frá 1 mm upp í 5 - 6 mm

Veggjalús fullorðið dýr, geta verið mjög margar allt frá 1 mm upp í 5 – 6 mm

Líkami veggjalúsa er sporöskjulaga án vængja.

Veggjalýs bíta yfirleitt á milli kl. 4 og 7 um nótt.

Þær bíta alls staðar, sérstaklega í kringum andlit ,
háls , efri búk, bak, handleggi og hendur .

Það eru engin þekkt tilvik um
smitsjúkdóma sem þær hafa valdið hjá fólki. Continue reading

Sækja veggjalýs í óhreinindi?

Sækja veggjalýs í óhreinindi?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Veggjalúsin breytist úr flötu skordýri í útlit "vespu" á ca. 12 mínútum. Einnig verður hún dekkri á litinn

Veggjalúsin breytist úr flötu skordýri í útlit “vespu” á ca. 12 mínútum. Einnig verður hún dekkri á litinn

Nei alls ekki.

Hreinlæti hefur engin áhrif á veggjalýs.

Þær leita að stöðum fyrir hreiður sín.

Þær vilja vera í návígi við þann
sem þær ætla að sjúga blóð úr.

Afar mikilvægt er að bregðast strax
við ef veggjalúsar verður vart. Continue reading